fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þetta voru laun Vöndu og Klöru á síðasta ári – Launakostnaður jókst um rúmar 50 milljónir á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vanda Sigurgeirsdóttir fékk 20,9 milljónir í laun hjá KSÍ á síðasta ári en þetta kemur fram í ársreikningi KSÍ sem birtu var síðasta föstudag.

Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri sambandsins fékk tveimur miljónum minna eða 18,9 milljónir á ári.

Báðar láta af störfum hjá sambandinu um komandi helgar þegar ársþing fer fram. KSÍ tapaði 126 milljónum undir þeirra stjórn á síðasta ári.

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ
©Anton Brink 2021

Launakostnaður við skrifstofu KSÍ jókst gríðarlega mikið á milli ára en 21 starfsmaður var í starfi samanborið við 18 starfsmenn á síðasta ári.

Launakostnaður við skrifstofu KSÍ var 308 milljónir á síðasta ári og hækkar um 52 milljónir króna á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Í gær

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það