fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Skemmdi ekkert að missa bæði Ronaldo og Messi – ,,Erum með besta leikmann heims“

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. febrúar 2024 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það særði spænsku deildina ekki neitt að missa tvær goðsagnir í bæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en Messi lék lengi með Barcelona og Ronaldo með Real Madrid.

Tebas gerir sér vonir um að Kylian Mbappe fari til Real Madrid í sumar sem myndi gera mikið fyrir spænskan fótbolta.

,,Það skemmdi ekki deildina að missa þá tvo því hún varð ekkert minni eftir brottförina en við getum ekki stækkað eins hratt,“ sagði Tebas.

,,Franska deildin var með Neymar, Messi og Kylian Mbappe og hún varð ekkert stærri. Cristiano Ronaldo fór til Ítalíu og það breytti litlu.“

,,Í dag erum við með besta leikmann heims í Jude Bellingham og á síðasta tímabili var Robert Lewandowski stórkostlegur.“

,,Atletico Madrid er með Antoine Griezmann en ef Kylian Mbappe kemur hingað þá mun deildin stækka hraðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref

38 ára gamall Vardy orðaður við mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“

„Ég væri eiginlega til í að fá mér kaffi með honum og ræða saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes verður ekki seldur

Bruno Fernandes verður ekki seldur
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað

Sádarnir vilja kaupa félag í næstu efstu deild á Englandi – Viðræður hafa átt sér stað
433Sport
Í gær

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins