fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Pochettino stoltur: ,,Við vorum hugrakkir gegn besta liði heims“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. febrúar 2024 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, var áægður með seinni hálfleik sinna manna gegn Chelsea í kvöld.

Meistararnir gerðu 1-1 jafntefli á heimavelli en Raheem Sterling skoraði mark Chelsea og Rodri mark heimamanna.

Chelsea hefur gengið illa á tímabilinu hingað til en hefur þó gert tvö jafntefli við meistarana heima og úti.

,,Frammistaðan var mjög góð og ég er hæstánægður. Þetta er andinn sem við viljum sýna í okkar leikjum,“ sagði Pochettino.

,,Við erum að vinna í því, þetta er besta lið heims og við getum verið stoltir af okkar frammistöðu, við vorum hugrakkir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle

Hafnar Real Madrid og Barcelona – Ætlar til Newcastle
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli

Hvernig Luis Enrique horfir á æfingar PSG vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins

Goðsögn hjá United ætlar ekki að endurnýja ársmiða sinn eftir framkomu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Í gær

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt