fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Yfirmaður hjá Leverkusen telur engar líkur á því að Alonso taki við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Rofles stjórnarformaður Bayer Leverkusen segist vera öruggur á því að Xabi Alonso þjálfari liðsins verði áfram eftir tímabilið sem nú er í gangi.

Miklar kjaftasögur eru í gangi um Alonso og Liverpool eftir að ljóst var að Jurgen Klopp myndi hætta með Liverpool.

Alonso er fyrrum leikmaður Liverpool og er efstur á óskalista félagsins samkvæmt veðbönkum.

„Ég er öruggur á því að hann verði áfram,“ segir Rofles.

„Hann er með samning sem er eitt og hitt er að Alonso og fjölskyldu hans líður virkilega vel hérna.“

„Hann er einnig með virkilega gott lið og næstu árin erum við með sterka stöðu til að gera eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“

Drullar yfir Gary Neville – „Ummæla-niðurgangur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag aftur til Hollands

Ten Hag aftur til Hollands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir brottreksturinn