fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Guardiola viss um að Klopp sé að taka rétta ákvörðun – ,,Stundum er rétt að taka pásu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 17:00

Guardiola og Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur enga trú á því að Jurgen Klopp sé hættur þjálfun eftir að tíma hans hjá Liverpool lýkur.

Klopp mun yfirgefa Liverpool í sumar eftir níu ár hjá félaginu en þær fréttir komu mjög mörgum á óvart.

Klopp náði frábærum árangri með Liverpool á þessum níu árum en var fyrir það hjá Dortmund í Þýskalandi.

Guardiola er viss um að Klopp muni finna spennandi starf í framtíðinni en bendir á að hann hafi gott af því að taka sér smá pásu.

,,Ég er viss um að hann snúi aftur, hvar það verður veit ég ekki, aðeins hann veit það,“ sagði Guardiola.

,,Hann mun taka sinn tíma í að slaka á og horfa á hlutina með öðrum augum. Stundum er gott að taka sér pásu, hann ákveður hvað er best fyrir sjálfan sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár