fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Komnir með nóg af stjörnunni: Hávær og pirrandi – Fer í taugarnar á öllum en neitar að fara

433
Laugardaginn 10. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L’Equipe í Frakklandi hefur greint frá í raun ótrúlegu atviki sem átti sér stað á lokadegi félagaskiptagluggans í janúar.

Þar er fjallað um bakvörðinn Jonathan Clauss sem hefur spilað lykilhluverk í Marseille undanfarin tvö ár.

L’Equipe segir að Marseille hafi reynt að selja Clauss á lokadeginum því hann sé of hávær í kaffistofunni og að það fari í taugarnar á mjög mörgum liðsfélögum hans.

Clauss neitaði þó sjálfur að fara og er enn leikmaður Marseille í dag og mun spila stórt hlutverk út tímabilið.

Manchester United og Chelsea hafa áður sýnt Frakkanum áhuga sem á að baki 10 landsleiki fyrir þjóð sína.

Clauss hefur áður komist í vandræði hjá Marseille og var ekki vinsæll eftir komu frá Lens árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

United á ágætis séns á að fá Gyokeres

United á ágætis séns á að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni

Vardy að fá tilboð úr ensku úrvalsdeildinni