fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Xabi Alonso tjáir sig eftir fréttirnar um Klopp og sögusagnir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen er líklegastur til þess að taka við Liverpool af Jurgen Klopp samkvæmt veðbönkum. Tíðindin um Klopp komu mörgum á óvart.

Alonso er fyrrum miðjumaður Liverpool en á stuðningsmönnum Liverpool má heyra að þeir vilja fá Alonso til starfa.

Alonso er með Leverkusen á toppnum og ræðir málið. „Sögusagnir eru bara eðlilegar, einbeitingin mín er hjá Bayer Leverkusen,“ sagði Alonso.

„Ég er mjög ánægður þessa stundina með þá leikmenn sem ég er með hérna.“

„Þetta er mjög óvænt með Liverpool, Jurgen hefur unnið magnað starf. Ég ber mikla virðingu fyrir honum og lít upp til hans.“

Fréttamenn gengu þá á Alonso og spurðu hvort hann gæti útilokað það að taka við Liverpool í sumar.

„Ég er ekki með neitt eitt rétt svar, ég er ánægður hérna og hugsa bara um Leverkusen.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni