fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Leikmaður United gæti verið í miklum vandræðum eftir að hann birti þessa mynd í fríinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. janúar 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane, miðvörður Manchester United, gæti verið í vandræðum eftir að hafa tekið mynd af sér á skíðasvæði í fríi sínu.

Allir leikmenn United eru í stuttu vetrarfríi og svo virðist sem Varane hafi ákveðið að skella sér á skíði.

United leyfir leikmönnum sínum hins vegar alls ekki að fara á skíði á meðan tímabili stendur vegna meiðslahættu.

Varane tók vissulega ekki mynd af sér á skíðum en hann þarf líklega að svara til saka þegar hann kemur til baka.

Fjöldi félaga í Evrópu bannar leikmönnum sínum að fara á skíði vegna meiðslahættu.

Skýrt dæmi um meiðsli sem hafa hlotist á skíðum er þegar Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen, var frá í tíu mánuði eftir ein slík.

Varane hefur verið orðaður við brottför frá United en samningur hans rennur út í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona