fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Hefur flúið land eftir stanslaust áreiti frá karlrembunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Eni Aluko tilkynnti á Instagram síðu sinni í gær að hún hefði yfirgefið England í bili vegna áreitis frá fyrrum knattspyrnumanninum Joey Barton.

Barton hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum undanfarið og hjólað í konur sem fjalla um karlafótbolta. Flestir eru sammála um að hann hafi gengið allt of langt í þessari „herferð“ sinni en hann sagði á dögunum að Aluko og kollegi hennar Lucy Ward væru „Fred og Rose West fótboltaumfjöllunnar.“ Fred og Rose West voru breskir raðmorðingjar.

Í kjölfar ummæla Barton hafa netverjar herjað á Aluko og aðrar konur í geiranum á samfélagsmiðlum. Segist hún nú óttast um öryggi sitt og er farin erlendis í bili.

Eni Aluko. Getty Images

„Ég ætla að vera hreinskilin og ég skal glöð viðurkenna að ég hef verið hrædd þessa vikuna,“ sagði Aluko.

„Ég fór ekki úr húsi á föstudag og nú er ég komin erlendis. Netníð hefur bein áhrif á öryggi þitt og hvernig þér líður í hinu raunverulega lífi. Ég vil að fólk átti sig á hvað haturðsorðræða er, hvernig áhrif kynþáttaníð og kynjamismunum hefur.“

Aluko og Ward munu höfða mál gegn Barton samkvæmt enskum miðlum.

Fjöldi fólks úr knattspyrnuheiminum hefur foræmt niðrandi ummæli Barton um konur sem starfa við knattspyrnuumfjöllun undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nunez fagnaði að hætti Jota

Nunez fagnaði að hætti Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius

Real sagt ætla að velja á milli Mbappe og Vinicius
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Í gær

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“

Virtist skjóta á fyrrum stjóra félagsins – ,,Erum komnir í úrslitaleikinn vegna hans“
433Sport
Í gær

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum

Eiginkona Jota mætti fyrir utan Anfield ásamt börnunum
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum