fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Vel þekktum manni refsað fyrir óviðeigandi skilaboð til samstarfskvenna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Overmars hefur verið settur í tveggja ára bann frá öllum afskiptum af knattspyrnu á innlendum og alþjóðavettvangi.

Overmars yfirgaf stöðu sína hjá Ajax í upphafi ársins 2022 í kjölfar þess að upp komst um óviðeigandi skilaboð til samstarfskvenna hans hjá félaginu.

Marc Overmars.

Hollenska knattspyrnusambandið hafði áður sett Overmars í bann en nú er hann bannaður um allan heim.

Overmars getur því ekki starfað áfram hjá belgíska félaginu Royal Antwerp, þar sem hann var tæknilegur ráðgjafi. Hann hóf störf þar eftir að hann var látinn fara frá Ajax.

Overmars er goðsögn hjá enska stórliðinu Arsenal, þar sem hann varð Englands- og bikarmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum