fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Svíarnir staðfesta komu Eggerts

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Aron Magnússon hefur verið kynntur til leiks hjá Elfsborg. Þetta hefur legið í loftinu og nú verið staðfest.

Hinn 19 ára gamli Eggert skrifar undir samning til 2028.

Elfsborg kaupir þennan gríðarlega efnilega leikmann af Stjörnunni. Hjörvar Hafliðason sagði frá því á dögunum að kaupverðið gæti numið 900 þúsund evrum þegar uppi er staðið.

Eggert hefur vakið áhuga fjölda liða í Evrópu en hefur nú valið Elfsborg. Kappinn skoraði tólf mörk í Bestu deild karla á síðustu leiktíð.

Elfsborg var hársbreidd frá því að vinna sænsku úrvalsdeildina á síðustu leiktíð og gerir aðra atlögu að ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“