fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Margir pirraðir yfir grannaslagnum – Búningarnir of líkir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir áhorfendur voru ansi pirraðir er þeir horfðu á leik Sunderland og Newcastle í enska bikarnum í gær.

Um er að ræða grannaslag en Newcastle hafði betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Bæði lið ákváðu að klæðast aðaltreyjum sínum í leiknum og var oft erfitt að sjá muninn í sjónvarpi.

Í gegnum tíðina hefur annað liðið ávallt klæðst varatreyjunni sem gerir aðdáendum kleift að sjá mikinn mun á búningunum.

Að þessu sinni spiluðu liðin bæði í röndóttum treyjum en Newcastle með svartar rendur og Sunderland rauðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll