fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Gerði grín að hörmulegu slysi en náðist á myndband – Kallað eftir lífstíðarbanni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kallað eftir því að einn stuðningsmaður Millwall á Englandi verði dæmdur í lífstíðarbann frá fótbolta.

Margir heimta þetta eftir myndband sem birtist af manninum í leik gegn Leicester í bikarnum í gær.

Þessi maður gerði þá grín að þyrluslysinu sem átti sér stað árið 2018 þar sem eigandi Leicester, Vichai Srivaddhapanaprabha, lét lífið.

Skilaboð mannsins voru mjög skýr en sem betur fer náðust þau á myndband og á hann von á harðri refsingu.

Leikurinn sjálfur var ansi spennandi en Leicester vann að lokum 3-2 og er komið í næstu umferð.

Hér má sjá myndbandið umtalaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll