fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fær þriggja ára dóm fyrir að grínast með andlát fjölda fólks í myndavélina – Segist hafa verið blindfullur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Blake, 42 ára stuðningsmaður Newcastle United hefur fengið þriggja ára bann frá öllum knattspyrnuleikjum á Englandi og í Wales.

Ástæaðan er sú að hann gerði grín að flugslysi tengt Manchester United á síðasta ári.

Eftir sigur Newcastle á Manchester City á heimavelli í september, mætti Blake út af vellinum og sá mann vera að taka upp.

„Halló, hvað með Manchester United? Flugslys, flugslys,“ sagði Blake.

Var hann þar að tala um flugslysið í Munchen árið 1958 þar sem 23 létust og meðal annars átta leikmenn Manchester United.

Blake segist hafa verið blindfullur þegar hann lét ummælin falla en dómarinn sögðu þau skammarleg.

Var Blake dæmdur til að greiða rúmar 100 þúsund krónur í sekt og bannaður frá öllum knattspyrnuleikjum í þrjú ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa

Arsenal sagt leiða kapphlaupið um miðjumann sem United reyndi að kaupa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas

Íslenska landsliðið hreinlega rænt stigi í París – Sjáðu brotið sem var dæmt á Andra Lucas
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa

Sjáðu sóðalegt brot og verðskuldað rautt spjald – Heppni að Jón Dagur meiddist ekki illa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi