fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem fer eins og eldur í sinu um allan heim: Tveir heimsfrægir menn í átökum við stuðningsmann – Sagt að um sjálfsvörn hafi verið að ræða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. september 2023 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð uppi fótur og fit á Emirates-leikvanginum í London í gær yfir leik Arsenal og Manchester United en stuðningsmaður er sagður hafa gert sig líklegan til að ráðst að United goðsögninni og sparkspekingnum Roy Keane.

Keane var, ásamt samstarfsmanni sínum á Sky Sports Micah Richards, á leið niður á völl nálægt leikslokum þegar stuðningsmaður á að hafa gert sig líklegan til að skalla hann.

Richards greip hins vegar til sinna ráða, greip í manninn og lét hann hressilega heyra það.

Talsmaður Sky Sports segir Richards hafa verið að koma Keane til varnar og að lögregla skoði nú málið.

Leiknum sjálfum lauk 3-1 fyrir Arsenal eftir mikla dramatík.

Myndband af Richards ræða við manninn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt