fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Barcelona og Real Madrid á eftir spennandi leikmanni – Ensk félög fylgjast einnig með gangi mála

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. september 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Real Madrid eru bæði á eftir hinum efnilega Nico Williams hjá Athletic Bilbao. Sport segir frá.

Williams, sem er 21 árs gamall, er á lokaári samnigs síns hjá Athletic Bilbao og gæti því farið frítt næsta sumar. Ekki hefur tekist að endursemja við hann. Börsungar hafa þegar sett sig í samband við fulltrúa leikmannsins og þá fylgist Real Madrid einnig með gangi mála.

Þá er áhugi utan landssteinanna einnig og þar á meðal í ensku úrvaldeildinni.

Þess ber að geta að félög utan Spánar geta samið við leikmanninn strax í janúar um að ganga til liðs við þau frítt næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye