fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Tottenham krækti í undrabarnið sem mætir þó ekki fyrr en 2025

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. september 2023 14:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur staðfest að hann afar spenandi Luka Vuskovic gangi í raðir félagsins 2025.

Um er að ræða 16 ára gamlan miðvörð Hajduk Split sem var eftirsóttum af fjölda stórliða.

Vuskovic lék sinn fyrsta leik fyrir aðalliðið aðeins 15 ára gamall.

Kappinn skrifar undir fimm ára samning við Tottenham sem tekur gildi þegar hann gengur formlega í raðir félagsins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“