fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Fyrirliðinn skrifar undir nýjan langtímasamning – Fær rosalegan launapakka

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. september 2023 09:30

Ödegaard hefur skrifað undir nýjan samning hjá Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við liðið, eitthvað sem mun eflaust kæta stuðningsmenn liðsins mjög. Norðmaðurinn skrifaði undir samning til næstu fimm ára og er hann því samningsbundinn liðinu til ársins 2028.

Samningurinn þýðir að fyrirliðinn verður launahæsti leikmaður liðsins og mun þéna 300 þúsund pund á viku, andvirði 50 milljón króna.

Í yfirlýsingu frá Arsenal vegna tíðindanna er haft eftir Ödegaard að um auðvelda ákvörðun hafi verið að ræða enda líði honum afar vel í herbúðum klúbbsins. Lýsti fyrirliðinn því yfir að hann hygðist vinna titla með liðinu en Arsenal-menn hafa farið vel af stað á nýju tímabili.

Ödegaard hefur sjálfur spilað glimrandi vel en undrabarnið fyrrverandi hefur hjá Arsenal náð að skipa sér í hóp fremstu leikmanna heims eftir að margir voru farnir að óttast að hann næði ekki þeim hæðum sem við var búist. Þannig var hann í hópi þeirra 30 leikmanna sem tilnefndir hafa verið til Ballon d´Or verðlaunanna eftirsóttu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wilshere heldur ekki starfinu

Wilshere heldur ekki starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“

Sóðalegir fordómar eldri manns náðust á myndband – „Haltu kjafti skítugi þeldökki maður“
433Sport
Í gær

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Í gær

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Í gær

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi