fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Sjáðu glæsilegu íbúðina sem Messi á í Miami – Þar er allt sem til þarf

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi þarf ekki að leita að húsnæði þegar hann flytur til Miami því árið 2020 festi hann kaup á glæsilegri íbúð Sunny Isle ströndinni.

Íbúðin sem Messi á er í Porsche turninum í Miami en lengi hefur blundað í Messi að flytja í borginni.

Messi hefur allt sem til þarf í íbúðinni sem er á nokkrum hæðum en einnig er bílalyfta sem fer með bílinn hans að íbúðinni.

Messi hefur ákveðið að semja við Inter Miami, Messi hafnaði rosalegu tilboði frá Sádi Arabíu. Kappanum var boðið að þéna 500 milljónir dollara á ári þar.

Messi afþakkaði það en um er að ræða 70 milljarða króna á ári sem Messi stóð til boða.

Hann tók hins vegar tilboði frá Inter Miami sem borgar honum 50 milljónir dollara á ári eða tíu sinnum minna, 7 milljarðar á ári ættu þó að duga fyrir reikningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best