fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Sjáðu nýtt sjónarhorn af slagsmálunum í Kópavogi í kvöld – Hefði Halldór getað staðið í lappirnar?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2023 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson varnarmaður Víkings hrinti Halldóri Árnasyni þjálfara Breiðabliks eftir leik liðanna í Bestu deild karla í kvöld. Halldór féll til jarðar eftir atvikið.

Allt sauð upp úr eftir það og voru mörgum ansi heitt í hamsi, sérstaklega á meðal Víkinga.

Á samfélagsmiðlum saka sumir Halldór um leikaraskap en aðrir segja að Logi eigi að fara í langt bann.

video
play-sharp-fill

Logi Tómasson fékk rautt spjald eftir leik eftir því sem kom fram í Stúkunni á Stöð2 Sport. Sparkspekingurinn, Kristján Óli Sigurðsson birti atvikið á Twitter.

Rosaleg dramatík var í Kópavogi þar sem Víkingur var 0-2 forystu gegn Blikum þegar komið var í uppbótartíma.

Danijel Djuric og Birnir Snær Ingason skoruðu mörk bikarmeistaranna í sigri á Íslandsmeisturunum. Gísli Eyjólfsson lagaði stöðuna fyrir Blika í uppbótartíma.

Það var svo Klæmint Olsen sem jafnaði fyrir Blika í uppbótartíma. Allt sauð upp úr eftir það þar sem Sölvi Geir Ottesen aðstoðarþjálfari Víkings fékk rautt spjald.

Blikar eru nú fimm stigum á eftir Víkingi eftir ellefu umferðir en Valur er sjö stigum á eftir eftir jafntefli gegn FH í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
Hide picture