fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Guardiola með ansi óvænt svar er hann var spurður út í framtíðina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom með skemmtilegt svar í viðtali er hann var spurður út í framtíðina með Manchester City.

City er búið að vinna ensku úrvalsdeildina þrjú ár í röð undir stjórn Guardiola. Gæti liðið unnið þrennuna eftirsóttu á þessari leiktíð, en liðið er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og enska bikarsins.

Guardiola var spurður hvert næsta markmið hans með City yrði ef þrennan dettur í hús.

„Að skora mark gegn Tottenham á útivelli,“ svaraði Spánverjinn.

„Ég mun vera áfram því mig langar að vinna Tottenham á útivelli.“

Eins og frægt er hefur City verið í vandræðum með Tottenham undir stjórn Guardiola. Hefur liðið ekki skorað á heimavelli þeirra síðustu fjögur tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins