fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Inter ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Fiorentina í úrslitaleik

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 21:02

Lautaro Martinez skoraði tvö í kvöld. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter varð í kvöld ítalskur bikarmeistari með sigri á Fiorentina í úrslitaleik.

Nicolas Gonzalez kom Fiorentina yfir í Rómarborg strax á 3. mínútu leiksins.

Lautaro Martinez jafnaði eftir hálftíma leik og var hann aftur á ferðinni nokkrum mínútum síðar.

Meira var ekki skorað og lokatölur 2-1 fyrir Inter.

Bæði lið undirbúa sig fyrir úrslitaleiki í Evrópukeppnum. Inter mætir Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og Fiorentina mætir West Ham í úrslitaleik Sambansdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin