fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Halda því fram að Real Madrid vilji kaupa eina af stjörnum Liverpool á rúmar 40 milljónir punda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. maí 2023 12:00

Robertson lengst til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vonast til þess að geta keypt vinstri bakvörð til félagsins í sumar og er Andy Robertson hjá Liverpool á lista félagsins í sumar.

Daily Mail fjallar um málið og segir að Real Madrid vilji kaupa fyrirliða Skotlands í sumar.

Ferland Mendy vinstri bakvörður liðsins hefur mikið verið meiddur á þessu tímabili en Eduardo Camavinga hefur leyst stöðuna með ágætum undanfarna mánuði.

Real Madrid hefur horft til Alphonso Davies bakvarðar FC Bayern en ólíklegt er að þýska félagið vilji selja hann.

Robertson er lykilmaður í liði Jurgen Klopp en hann er með samning til ársins 2026 og erfitt er að sjá enska félagið selja hann.

Í frétt Daily Mail segir hins vegar að Real Madrid sé til í að borga yfir 40 milljónir punda fyrir Robertson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins