fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið hjá Eden Hazard síðan hann skrifaði undir samning við Real Madrid árið 2019.

Hazard var fyrir það stórkostlegur fyrir Chelsea á Englandi en hefur aldrei náð sömu hæðum á Spáni.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Hazard sem hefur aðeins spilað sjö leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Relevelo greinir nú frá því að Hazard hafi verið niðurlægður í æfingaleik með varaliði Real, Castilla.

Hazard ku ekki hafa verið í sama formi og aðrir leikmenn á vellinum og átti í erfiðleikum með að halda sama hraða.

Það eru sorgarfréttir fyrir marga en þessi 32 ára gamli leikmaður virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli