fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Stórstjarnan niðurlægð í leik með varaliðinu – Sorgarsagan heldur áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. apríl 2023 10:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekkert gengið hjá Eden Hazard síðan hann skrifaði undir samning við Real Madrid árið 2019.

Hazard var fyrir það stórkostlegur fyrir Chelsea á Englandi en hefur aldrei náð sömu hæðum á Spáni.

Meiðsli hafa sett stórt strik í reikning Hazard sem hefur aðeins spilað sjö leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Relevelo greinir nú frá því að Hazard hafi verið niðurlægður í æfingaleik með varaliði Real, Castilla.

Hazard ku ekki hafa verið í sama formi og aðrir leikmenn á vellinum og átti í erfiðleikum með að halda sama hraða.

Það eru sorgarfréttir fyrir marga en þessi 32 ára gamli leikmaður virðist eiga enga framtíð fyrir sér hjá Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu