fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Goðsagnir úr rauða hluta Norður-Lundúna snæddu saman í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. mars 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsagnir úr gullaldarliði Arsenal snæddi saman í London í gær en þar mátti finna marga áhugaverða fyrrum leikmenn.

Í hópnum voru meðal ananrs Patrick Vieira og Thierry Henry en um er að ræða tvo af fremstu leikmönnum í sögu Arsenal.

Leikmennirnir fóru yfir gömlu góða dagana samkvæmt fréttum.

Þeir sem mættu í kvöldverðinn í London voru Martin Keown, Lee Dixon, Gael Clichy, Darren Dein, Thierry Henry, Jens Lehmann, Jeremie Aliadiere, Ray Parlour, Robert Pires, Patrick Vieira og Ian Wright.

Enginn af þessum mönnum starfar í þjálfun í dag en Vieira var rekinn frá Crystal Palace á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“