fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Segist bara eiga fimm vini og kallar sjálfan sig vinsælan lúða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies bakvörður FC Bayern segir líf atvinnumanns í knattspyrnu oft einmana og kallar sjálfan sig vinsælan lúða.

Davies sem er einn af betri bakvörðum fótboltans kemur frá Kanada og segist eiga fáa vini til að eyða tíma með.

„Lífið sem atvinnumaður í fótbolta er auðvitað mjög fínt, þú getur slakað á og notið lífsins. En eftir æfingar er ekkert að gera,“ segir Davies.

Fjölskylda Davies býr ekki í Þýskalandi og unnusta hans er ekki heldur búsett í landinu.

„Fjölskylda mín er ekki hérna og ekki kærasta mín sem býr ekki með mér. Ég er bara einn.“

„Þetta er stundum erfitt að hafa engan og sérstaklega þegar allir vinir þínir eru í vinnu. Ég á kannski fimm vini.“

„Ég er vinsæll lúði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514

Ronaldo velur staðinn fyrir giftingu sína næsta sumar – Kirkjan var byggð árið 1514
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester

Chelsea fór illa með Barcelona – Óvænt í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld

Íslendingur að störfum á svakalegum leik í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Í gær

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða