fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segist bara eiga fimm vini og kallar sjálfan sig vinsælan lúða

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. mars 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies bakvörður FC Bayern segir líf atvinnumanns í knattspyrnu oft einmana og kallar sjálfan sig vinsælan lúða.

Davies sem er einn af betri bakvörðum fótboltans kemur frá Kanada og segist eiga fáa vini til að eyða tíma með.

„Lífið sem atvinnumaður í fótbolta er auðvitað mjög fínt, þú getur slakað á og notið lífsins. En eftir æfingar er ekkert að gera,“ segir Davies.

Fjölskylda Davies býr ekki í Þýskalandi og unnusta hans er ekki heldur búsett í landinu.

„Fjölskylda mín er ekki hérna og ekki kærasta mín sem býr ekki með mér. Ég er bara einn.“

„Þetta er stundum erfitt að hafa engan og sérstaklega þegar allir vinir þínir eru í vinnu. Ég á kannski fimm vini.“

„Ég er vinsæll lúði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM

Spænska ríkisstjórnin skoðar það að sniðganga HM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Í gær

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu