fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að það sé möguleiki að Carlo Ancelotti taki við brasilíska landsliðinu.

Rodrygo vinnur með Ancelotti hjá Real í dag en sá síðarnefndi er sterklega orðaður við landslið Brassana.

Samkvæmt Rodrygo eru líkur á að Ancelotti sé að taka við Brasilíu en það mun koma í ljós á næstu vikum eða í sumar.

,,Við tölum um þetta í smá gríni en í hverju gríni þá leynist smá sannleikur. Staðan er nokkuð erfið. Þú þarft að yfirgefa Real Madrid til að koma hingað,“ sagði Rodrygo.

,,Ég get ekki sagt hvað mun eiga sér stað en það væri mikill heiður að fá hann til að þjálfa hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns