fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Landsliðsmaður staðfestir það að Ancelotti gæti verið að yfirgefa Real Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. mars 2023 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodrygo, leikmaður Real Madrid, viðurkennir að það sé möguleiki að Carlo Ancelotti taki við brasilíska landsliðinu.

Rodrygo vinnur með Ancelotti hjá Real í dag en sá síðarnefndi er sterklega orðaður við landslið Brassana.

Samkvæmt Rodrygo eru líkur á að Ancelotti sé að taka við Brasilíu en það mun koma í ljós á næstu vikum eða í sumar.

,,Við tölum um þetta í smá gríni en í hverju gríni þá leynist smá sannleikur. Staðan er nokkuð erfið. Þú þarft að yfirgefa Real Madrid til að koma hingað,“ sagði Rodrygo.

,,Ég get ekki sagt hvað mun eiga sér stað en það væri mikill heiður að fá hann til að þjálfa hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi

Mikael greinir krísuna í Vesturbæ – Segir það óvirðingu við þá sem voru í 40 ár á undan að Óskar Hrafn sé enn í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum

Jafntefli í Kópavogi – Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið og ÍBV missir af efri hlutanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?