fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Apple skoðar það að kaupa sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 20:00

Haaland er magnaður leikmaður / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple skoðar það nú alvarlega að reyna að kaupa allan sýningarétt á ensku úrvalsdeildinni í Englandi. Bloomberg fjallar um málið.

Sky Sports, BT Sport og Amazon eru með réttinn eins og er og gildir sá samningur til vorsins 2025.

Apple vill hins vegar kaupa réttinn og hafa þá alla leiki á streymisveitu sinni. Ljóst er að fyrr en síðar endar enska úrvalsdeildin á slíkri þjónustu.

Undanfarin ár hefur enska úrvalsdeildin skoðað það að setja upp streymisveitu og selja vöruna beint en ekki hefur orðið að því.

Apple er eitt ríkasta fyrirtæki í heimi en fyrirtækið vill sækja inn á markaðinn með beinum útsendingum af íþróttaviðburðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni