fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Spá því að svona endi Besta-deildin í sumar – Breiðablik endurheimti titilinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. mars 2023 15:00

Breiðablik er ríkjandi Íslandsmeistari Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn Þungavigtin byrjaði að hita upp fyrir Bestu deild karla í dag og settu fram spá þáttarins fyrir lokaniðurstöðu í sumar.

Þátturinn spáir því að Breiðablik muni aftur vinna deildina en liðið vann deildina á sannfærandi sigur í fyrra.

Þungavigtin spáir því að Valur endi í öðru sæti en Arnar Grétarsson er að fara inn í sitt fyrsta tímabil með liðið. Því er spáð að FH rífi sig vel upp á milli ára og endi í sjötta sæti í sumar.

Því er spáð að HK og Fylkir falli úr deildinni en bæði lið eru að koma aftur upp í deild þeirra bestu.

Spá þáttarins er í heild hér að neðan.

Spá Þungavigtarinnar:
1. Breiðablik
2. Valur
3. Víkingur
4. KR
5. KA
6. FH
7. Stjarnan
8. ÍBV
9. Fram
10. Keflavík
11. Fylkir
12 HK

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun