fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Þetta gerist þegar Lionel Messi fer út að borða í Argentínu – Ótrúleg sjón

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. mars 2023 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi mætti heim til Argentínu í gær í fyrsta sinn frá því að hann varð Heimsmeistari með liðinu í desember.

Messi fagnaði í Argentínu í desember en hefur síðan verið í París en er nú mættur í verkefni landsliðsins.

Messi skellti sér út að borða í Buenos Aires í gær og þegar það fréttir af honum hópuðust þúsundir saman fyrir utan staðinn.

Messi þurfti að sækja sér meiri öryggisgæslu til þess að geta yfirgefið staðinn en fólk var ansi spennt að sjá átrúnaðargoð sitt.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun