fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Er þekktasti dómari ensku úrvalsdeildarinnar búinn að dæma sinn síðasta leik? – Ekki valinn í fimmta skiptið

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. mars 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki að goðsagnarkenndi dómarinn Mike Dean sé búinn að dæma sinn síðasta leik í ensku úrvalsdeildinni.

Dean er nafn sem flestir kannast við en hann er afar litríkur og hefur dæmt í efstu deild í heil 22 ár.

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, hefur ákveðið að setja Dean ekki á leik, fimmtu umferðina í röð.

Dean hefur ekki sést á vellinum síðan þann 11. febrúar síðastliðinn er hann dæmdi leik Leicester og Tottenham.

Margir enskir dómarar hafa fengið gagnrýni á þessu tímabili og þá sérstaklega fyrir hvernig þeir notast við myndbandstæknina VAR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford