fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt fór úr böndunum í miðborg Napólí – Kveikt í lögreglubíl

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 20:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Frankfurt gengu berserksgang á götum Napólí fyrir leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Napoli vann fyrri leikinn 2-0 og því í góðum málum fyrir kvöldið.

Stuðningsmönnum Frankfurt hafði verið bannað að mæta á leikinn í kvöld þar sem allt fór úr böndunum í fyrri leiknum. Um ansi blóðheitan hóp stuðningsmanna er að ræða.

Þeir voru hins vegar mættir í miðborg Napólí að láta öllum illum látum fyrir leik.

Kveikt var í lögreglubíl, veitingastöðum rústað og þar fram eftir götunum.

Myndir og myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Er Ronaldo óvænt á förum?

Er Ronaldo óvænt á förum?
433Sport
Í gær

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun

Beckham opnar sig – Segist sjá mikið eftir þessari ákvörðun