fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Argentína ásamt þremur öðrum þjóðum sækjast eftir HM árið 2030

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. febrúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína hefur ásamt þremur öðrum þjóðum lagt fram formlegt tilboð til að halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030.

Formleg tilkynning var send út frá Buenos Aires í dag, en ásamt Argentínu er Úrúgvæ, Paragvæ og Síle sem ætla að halda mótið með þeim.

Næsta Heimsmeistaramót fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó og nú vilja þessar þjóðir í Suður-Ameríku halda mótið.

Argentína varð Heimsmeistari í Katar á síðasta ári og vilja nú fá að halda mótið á sínum heimavelli ásamt nágrönnum.

Sádí Arabía ætlar einnig að sækjast eftir mótinu eftir að hafa séð nágranna sína í Katar fá mótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt

Allir starfsmenn Tottenham fá frían miða á úrslitaleikinn en starfsmenn United ekki neitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans

Real Madrid með óvænt nafn á blaði – Leikmaður Liverpool gæti fyllt skarð hans
433Sport
Í gær

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“

Umdeildi fjölmiðlamaðurinn baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þá aumkunarverða – „Takið til í hausnum á ykkur, trúðar“
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar á toppinn

Besta deildin: Víkingar á toppinn