fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United er sagður virkilega ánægður með það starf sem Erik Ten Hag er að vinna.

Ten Hag tók við United síðasta sumar en félagið var á vondum stað innan vallar þegar Ten Hag tók við.

Bjartari tímar virðast vera framundan hjá United en liðið situr nú í þriðja sæti deildarinnar og spilamennskan betri en árin á undan.

Daily Mail segir að Ferguson sé mjög sáttur með starf Ten Hag en hann á sæti í stjórn félagsins og mætir á flest alla leiki liðsins.

Ferguson er 81 árs gamall en hann varð þrettán sinnum enskur meistari í starfi sínu sem þjálfari liðsins.

Ten Hag er komin með United í úrslit enska deildarbikarsins og er liðið átta stigum á eftir toppliði Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist