fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Viðurkennir loksins að brottför Ronaldo hafi verið góð fyrir Man Utd – Hefur varið hann í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 5. febrúar 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United og góðvinur Cristiano Ronaldo, viðurkennir að það hafi verið gott fyrir félagið að losna við Portúgalann.

Keane hefur verið duglegur að koma Ronaldo til varnar eftir að hann gagnrýndi félagið harðlega í fyrra og var samningi hans svo rift.

Ronaldo er 37 ára gamall og var orðinn varamaður hjá Man Utd og spilar í dag í Sádí Arabíu.

Keane viðurkennir nú loksins að rétt ákvörðun hafi verið tekin og að það hjálpi enska stórliðinu að stórstjarnan sé farin.

,,Ég tel að brottför hans hafi hjálpað bæði þjálfaranum og félaginu,“ sagði Keane við Sky Sports.

,,Þessi staða með Ronaldo, hann var augljóslega ekki að fara að sitja á bekknum og vera ánægður. Þeir hafa tekið á þessu máli og nú hangir ekkert yfir félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna