fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Tarkowski kláraði Arsenal á Goodison

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 0 Arsenal
1-0 James Tarkowski(’60)

Arsenal tapaði óvænt í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið spilaði við Everton á útivelli.

Arsenal hefur verið besta lið deildarinnar hingað til en lá gegn Everton sem er í fallbaráttu og hefur ekki spilað vel í vetur.

Sean Dyche er þó tekinn við Everton og gæti vel verið að gengi liðsins muni breytast á næstu mánuðum.

Það var fyrrum lærisveinn Dyche hjá Burnley, James Tarkowski, sem reyndist hetjan í dag en hann gerði sigurmark heimamanna.

Arsenal spilaði alls ekki vel í þessum leik en situr enn á toppnum og er með fimm stiga forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur