fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

De Gea með skýr skilaboð eftir leikinn – Birtir fræga klippu af Mourinho

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. febrúar 2023 20:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea sendi skýr skilaboð á Twitter í kvöld eftir leik liðsins við Crystal Palace.

Það var hart tekist á í leiknum og fékk Casemiro, leikmaður Man Utd, að líta rautt spjald eftir slagsmál við hliðarlínuna.

Fleiri leikmenn fóru yfir strikið í látunum og virtist Jordan Ayew taka Fred, leikmann Man Utd, hálstaki.

De Gea birti ‘GIF’ mynd af Jose Mourinho, fyrrum stjóra Rauðu Djöflana, þar sem hann lætur fræg ummæli falla.

De Gea bendir á að hann komist í vandræði ef hann tjáir sig, líkt og Mourinho gerði á sínum tíma.


———–

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford