fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Viðar tjáir sig um tillöguna – „Formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu“

433
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Halldórsson, formaður FH, mætti í sjónvarpsþáttinn 433.is í gær og ræddi 77. ársþing KSÍ sem fram fór á Ísafirði um nýliðna helgi.

Það var meðal annars rætt um þá tillögu að lengja kjörtímabil formanns KSÍ úr tveimur árum í fjögur, en hún var felld á þinginu.

„Sá sem sest í formannsstól KSÍ á að vita í hvað hann er að fara,“ segir Viðar í þættinum.

video
play-sharp-fill

Hann er hlynntur núverandi fyrirkomulagi.

„Í mínum huga eru tvö ár eðlileg. Það eru skoðanir um annað og ekkert slæm rök fyrir því að þetta verði fjögur ár. En formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu. Hann er bara kosinn aftur. Það sama á við um stjórnarmenn. Þeir eru kosnir til tveggja ára svo þarna er samræmi.

Ég held að það sé hvergi í alvöru reksri í fyrirtæki kosinn stjórnarmaður til fjögurra ára sem ekki er hægt að reka.“

Hér að neðan má sjá umræðuna og þáttinn í heild.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer

Verður líklega sá dýrasti í sögunni ef hann fer
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna

Segir hegðun hins umdeilda eiganda vera hneyksli – Sjáðu uppákomuna
433Sport
Í gær

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford

Casemiro gefur í skyn að hann vilji halda áfram á Old Trafford
Hide picture