fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Flutti fréttirnar sem fólk vildi ekki heyra og varð fyrir áreiti – „Ég var bara að segja sannleikann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Naylor, sem starfar við umfjöllun um Brighton fyrir The Athletic, hefur svarað stuðningsmönnum Arsenal eftir áreiti síðustu daga.

Naylor hefur verið duglegur að flytja tíðindi af málum Moses Caicedo, miðjumanni Brighton.

Arsenal hafði mikinn áhuga á leikmanninum og bauð tvisvar í hann. Brighton stóð hins vegar fast á sínu og vildi ekki selja hann sama hvað.

Naylor hafði haldið því fram að það væri engin leið að hagga Brighton í viðræðunum og segist hann hafa orðið fyrir áreiti af hendi stuðningsmanna Arsenal á internetinu í kjölfarið.

„Til allra Arsenal stuðningsmanna sem hafa drekkt síðunni minni undanfarið með áreiti. Ég var bara að segja sannleikann. Þið vilduð bara ekki heyra það sem var verið að segja ykkur,“ segir Naylor.

Svo virðist sem hann hafi haft rétt fyrir sér allan tímann. Arsenal sneri sér að Jorginho hjá Chelsea í stað Caicedo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer