fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Conte með gallblöðrubólgu – Ekki ljóst hvað hann verður lengi frá

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 11:30

Antonio Conte - Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham hefur verið verði greindur með gall­blöðru­bólgu. Hann mun gangast undir aðgerð í dag þar sem gallblaðran verður fjarlægð.

Tottenham staðfestir tíðindin og segir að Conte fái sinn tíma til að ná sér áður en hann snýr aftur. Endurheimtin eftir aðgerðina mun taka einhvern tíma og ekki er tekin fram nein dagsetning með endurkomu hans.

Conte fór að finna fyrir miklum eymslum í kvið og við læknisskoðun kom í ljós að hann var með gallblöðrubólgu.

„Allir hjá fé­laginu senda honum bata­kveðjur,“ segir í yfir­lýsingu Totten­ham.

Tottenham er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er sunnudag þegar liðið tekur á móti Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist