fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Þráir að fara frá United og biður spænska stórliðið um að kaupa sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vill komast frá Manchester United sem fyrst en dvöl hans þar hefur verið hreinasta hörmung.

Hollenski miðjumaðurinn gekk í raðir United frá Ajax 2020 en hefur engan veginn staðið undir væntingum og ekki fengið almennilegt hlutverk enn þá.

Á þessari leiktíð hefur Van de Beek aðeins tvisvar sinnum komið við sögu með United, í bæði skiptin sem varamaður.

Hann vill því fara strax í janúar og segir spænska blaðið Sport frá því að hann hafi boðið sjálfan sig til Barcelona.

Þá kemur einnig fram að Juventus hafi áhuga á leikmanninum. Vill ítalska félagið fá hann á láni með kaupmöguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi