fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Þráir að fara frá United og biður spænska stórliðið um að kaupa sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. desember 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek vill komast frá Manchester United sem fyrst en dvöl hans þar hefur verið hreinasta hörmung.

Hollenski miðjumaðurinn gekk í raðir United frá Ajax 2020 en hefur engan veginn staðið undir væntingum og ekki fengið almennilegt hlutverk enn þá.

Á þessari leiktíð hefur Van de Beek aðeins tvisvar sinnum komið við sögu með United, í bæði skiptin sem varamaður.

Hann vill því fara strax í janúar og segir spænska blaðið Sport frá því að hann hafi boðið sjálfan sig til Barcelona.

Þá kemur einnig fram að Juventus hafi áhuga á leikmanninum. Vill ítalska félagið fá hann á láni með kaupmöguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“