fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

„Sama hvort hann tali um kynlífið sitt eða sé skjótandi á ráðamenn“

433
Laugardaginn 30. desember 2023 09:00

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið, Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Rætt var um frammistöðu kvennalandsliðsins á árinu sem voru nokkur vonbrigði. „Við endum þetta ágætlega, þetta var ekki gott framan af ári. Það er verið að byggja upp nýtt lið, mér fannst Steini finna blöndu undir restina og við eigum Sveindísi inni. Við vorum ekki góð framan af ári,“ sagði Hrafnkell Freyr.

Hörður Snævar segir að kvennalandsliðið þurfi að fara að gera betur. „Frá Evrópumótinu þegar Steini fær þennan langa og góða samning þá hefur þetta verið niður á við. Það eina góða hafa verið viðtölin við Steina, sama hvort hann tali um kynlífið sitt eða sé skjótandi á ráðamenn. Hann endar árið vel og kaupir sér tíma.“

Kristján Óli segir liðið vel mannað. „Glódís er ein sú besta í heimi, Karólína Lea er að gera vel í bestu deild í heimi, Sveindís Jane á að vera ein sú besta í heimi. Fanney kemur svo inn í markið í síðasta leik og ver skot sem ég sé ekkert margar konur verja, hún hlýtur að vera orðinn markvörður númer eitt

Hrafnkell segir jákvæða þróun í kringum liðið. „Við sjáum að fleiri leikmenn eru að fara út, Hafrún og Sædís að fara út.“

Umræðan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“

Strákarnir okkar fullir sjálfstrausts fyrir ógnarstórt próf í París – „Það gefur okkur mikið í framhaldinu“
433Sport
Í gær

Allir æfðu í París

Allir æfðu í París
Hide picture