Rasmus Hojlund virðist vera að tryggja Manchester United sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Hojlund var að skora sitt fyrsta deildarmark fyrir Man Utd en hann gekk í raðir félagsins í sumar.
Eftir fjölmargar mínútur á vellinum er Hojlund loksins búinn að skora og er staðan 3-2 fyrir heimamönnum.
Um er að ræða stórkostlega endurkomu heimamanna en Villa komst í 2-0 í fyrri hálfleiknum.
Mark Hojlund má sjá hér.
Rasmus Højlund first Premier League goal!
Manchester come back!pic.twitter.com/Wln0qoDvVd
— FootColic ⚽️ (@FootColic) December 26, 2023