fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Sigurður segir að stigið á Anfield hafi verið jólagjöfin til stuðningsmanna Manchester United í ár

433
Sunnudaginn 24. desember 2023 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Sigurður er einn harðasti stuðningsmaður Manchester United hér á landi og ræddi um stórleikinn við Liverpool um síðustu helgi.

„Maður var drullufeginn að fá stigið, mér fannst Liverpool lélegir að skora ekki. Mínir menn lögðum stræó flota Bretlands fyrir framan markið,“ sagði Sigurður.

„Fyrir okkur United menn var þetta jólagjöfin í ár.“

Sigurður segir stöðuna á United það slæma að menn verði bara að taka stigið og hlaupa með þeim.

„Við erum með Jonny Evans, gefðu okkur séns. Liverpool átti alltaf að klára þennan leik, við erum farnir að finna menn til að vera inná. Mitt lið á alltaf að spila til sigurs en það er ekki alltaf hægt.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
Hide picture