fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Birta færslu um Albert í kjölfar þess sem gerðist á föstudag – Fara tólf ár aftur í tímann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Savoir Sport birti skemmtilega færslu á Instagram um Albert Guðmundsson og Wojciech Szczesny, markvörð Juventus, í dag.

Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og er orðaður við stærri lið á Ítalíu.

Á föstudag skoraði hann mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn stórliði Juventus. Szczesny stóð einmitt í markinu og í tilefni af því birti Savoir Sport mynd af Alberti og Szczesny þar sem hinn fyrrnefndi var á reynslu hjá Arsenal.

„Það eru tólf ár síðan þessi mynd af Alberti og Wojciech Szczesny var tekin í London þar sem Íslendingurinn var á reynslu hjá Arsenal, en Szczesny spilaði þar á þeim tíma,“ segir meðal annars í færslunni og er einnig birt mynd af Alberti og Szczesny frá leiknum á föstudag.

„Eftir öll þessi ár spila þeir í sömu deild og á föstudag skoraði Albert gegn pólska markverðinum,“ segir einnig í færslunni.

Hana má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Savoir Sport (@savoirsport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl