fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Fékk óviðeigandi spurningu á blaðamannafundi og svaraði fullum hálsi – ,,Heldurðu í alvöru að ég ætli að spá fyrir um það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, svaraði blaðamanni fullum hálsi fyrir helgi er hann spurði í raun ansi óviðeigandi spurningu.

Blaðamaðurinn spurði Tuchel út í hver gæti mögulega tekið við starfinu hjá Bayern ef hann sjálfur myndi fá sparkið.

Tuchel varð skiljanlega pirraður á þessari spurningu en sæti hans ku vera nokkuð heitt vegna gengi liðsins á þessari leiktíð.

,,Heldurðu í alvörunni að ég ætli að spá fyrir um hver tekur við af mér hérna?“ sagði Tuchel við blaðamanninn.

,,Ég er hér núna og hver veit hversu lengi ég verð hér. Það skiptir engu máli hvað ég held eða hugsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum

Segir Trent hafa gert ráð fyrir harkalegum viðbrögðum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld

Færa leikinn í Garðabænum – Leikið í körfunni sama kvöld
433Sport
Í gær

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann

Skiptar skoðanir á því hvort Greenwood eigi afturkvæmt en tvö félög kanna möguleikann á að fá hann
433Sport
Í gær

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap

United sættir sig við rosalegt fjárhagslegt tap