fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Upp úr þurru er Ten Hag orðaður við annað stjórastarf – „Klikkaðir orðrómar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Aage Fjortoft, fyrrum knattspyrnumaður sem nú fjallar um leikinn, orðar Erik ten Hag, stjóra Manchester United, afar óvænt við stjórastarfið hjá Dortmund.

Ten Hag er undir pressu á Old Trafford eftir slæmt gengi á leiktíðinni. Liðið tapaði síðasta deildarleik gegn Bournemouth, 0-3 og tap gegn Bayern í vikunni varð til þess að liðið hafnaði á botni riðils síns í Meistaradeild Evrópu.

Hollendingurinn gæti því fengið að taka pokann sinn fljótlega.

„Klikkaðir orðrómar í Þýskalandi um að Ten Hag gæti tekið við Dortmund. Munið það að Sammer (ráðgjafi hjá Dortmund) hefur áður ráðið Ten Hag til starfa (fyrir Bayern). Sjáum hvað gerist á nýju ári,“ skrifar Fjortoft í grein í þýska blaðið BILD.

Það verður ansi áhugavert að sjá hvað gerist. Senn mun Sir Jim Ratcliffe eignast 25% hlut í United og taka yfir fótboltahlið félagsins. Það gæti orðið hans fyrsta verk að láta Ten Hag fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“