fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Ljóst að Óskar mun þjálfa í efstu deild – Ísak með stórleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. desember 2023 19:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að Haugesund mun leika í efstu deild Noregs á næstu leiktíð sem eru gleðifréttir fyrir Óskar Hrafn Þorvaldsson.

Óskar hefur samþykkt að taka við Haugesund en hann hefur fylgst með gangi mála í fallbaráttunni í síðustu umferðum.

Haugesund tryggði sér áframhaldandi sæti með sigri á Stabæk í dag en lokatölur voru 3-0.

Ísak Snær Þorvaldsson átti stórleik fyrir Rosenborg á sama tíma sem vann 5-1 sigri á Viking.

Ísak skoraði tvennu í leiknum og fóru þau mörk framhjá Patrik Sigurði Gunnarssyni í marki Viking.

Logi Tómasson skoraði þá fyrir Stromsgodset í 3-0 sigri á Brann og Viðar Ari Jónsson gerði eina mark Ham/Kam í jafntefli við Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley