fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Ótrúleg tilþrif í Póllandi vekja athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvis Jaunzems átti rosalega stoðsendingu í sigri Stal Mielec á Pogon Szczecin í pólsku úrvalsdeildinni.

Stan Mielec vann leikinn 3-2 en það sem allir ræða eftir leik er stoðsending Lettans.

Jaunzems tók á móti fyrirgjöf og setti boltann listilega á Ilya Shkurin sem skoraði.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum