fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Alfreð heiðraður í Þýskalandi um helgina fyrir sitt framlag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í knattspyrnu verður heiðraður í Þýskalandi á sunnudag. Hann verður þá gestur á leik Augsburg og Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni.

Alfreð var leikmaður Augsburg í sex ár en hann fór frá félaginu sumarið 2022.

Augsburg var allan tímann í þýsku úrvalsdeildinni á meðan Alfreð var hjá félaginu og reyndist hann félaginu afar vel.

Alfreð skoraði 37 mörk fyrir Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni og er hann markahæsti leikmaður í sögu félagsins í deildinni.

Forráðamenn félagsins vilja þakka framherjanum knáa fyrir hans framlag til félagsins en Alfreð leikur með Eupen í Belgíu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok